Tilkynning

05.10.2014

Breyttur uppgjörstími sjóða í rekstri ALDA Sjóðir hf.

Alda Sjóðir hf. vekur athygli á því að framundan eru breytingar á uppgjörstíma nokkurra sjóða í rekstri félagsins. Breytingarnar taka gildi mánudaginn 6. október 2014.