Ljósmynd: Trey Ratcliff

ALDA Asset Management hefur starfsleyfi sem rekstrarfélag verðbréfa- og fjárfestingasjóða. Félagið rekur auk þess fagfjárfestasjóði.

Sú aðferðafræði sem ALDA beitir er að ávaxta fjármuni með virkri stýringu á fjármálamörkuðum. Félagið hefur á að skipa starfsmönnum með mikla reynslu af eignastýringu og hafa afurðir í stýringu þeirra hlotið alþjóðlegar viðurkenningar fyrir árangur og gæði.

ALDA úthýsir verkefnum til óháðra aðila og hefur eignarhald sem tryggir sjálfstæði þess.