Sjóðir

Verðbréfa- og fjárfestingasjóðir Alda sjóða hafa verið sameinaðir sjóðum í rekstri Júpíter rekstrarfélags hf.
  • Alda Ríkisverðbréf millilöng sameinaðist Júpíter Ríkisskuldabréfasjóði.
  • Alda Ríkisverðbréf löng sameinaðist Júpíter Ríkisskuldabréfasjóði.
  • Alda Hlutabréf sameinaðist Júpíter – Innlend hlutabréf.

Samruni þessara sjóða tók gildi 28. febrúar 2018. Nánari upplýsingar má finna á heimasíðu Júpíter, sjá hér.